Fara beint í efnið
Stafrænt Ísland Forsíða

Stafrænt Ísland

Tengjum ríkið 2024 - Forskráning

Tengjum ríkið er árleg ráðstefna Stafræns Íslands þar sem stafræn framtíð hins opinbera er umfjöllunarefnið.

Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er opinber þjónusta.

Boðið verður upp á fjölda áhugaverðra erinda frá stofnunum sem hafa náð góðum árangri í stafrænni vegferð og stafrænni þjónustu. Að morgni ráðstefnudags er stefnt að því að halda vinnustofur.

Nánari dagskrá kynnt í ágúst.

Skráning á ráðstefnu

Ætlar þú að mæta á ráðstefnuna eða horfa á streymi á netinu?

Samþykki