Útgáfa 24.júní 2025
24. júní 2025
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Mínar síður
Lagfæringar
Vinnuvélar
Betrumbætur á vinnuvélaþjónustu
Vegabréf
Bætt við möguleika á að skila fleiri en einu vegabréfi ef við á.
Nýtt
Heilsuyfirlitskjár
Endurgerður heilsuyfirlitsskjár sem dregur fram helstu upplýsingar. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Færa sjúkratryggingaupplýsingar undir “Greiðslur og réttindi”
Sjúkratryggingarupplýsingar færðar undir “Greiðslur og réttindi”. Einnig aðgengilegt af heilsuyfirlitinu.
Blóðflokkar
Blóðflokkaupplýsingum bætt við Heilsu á Mínum síðum. Nýr client fyrir Landspítala. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Kílómetraskráning
Hægt að skrá kílómetrastöðu á bensínbíla.
Umsóknir
Lagfæringar
Undanþága vegna flutnings
Umsókn um undanþága vegna flutninga (SGS)
Umsókn um samrit
Bætt við nýju eiginleikaflaggi (e. feature flagi) til að gera valkvætt að nálgast ljósmyndir frá Þjóðskrá í umsóknarferli um afrit ökuskírteinis.
Uppfært innra umsjónarkerfi eiginleikaflagga til að styðja nýja möguleikann á aðgangi að ljósmyndum.
Umsókn um skólaskipti, Umsókn um grunnskóla
Textabreytingar og nota id til að sækja gögn í fellilista
Umsókn um húsaleigusamning
Uppfærsla á leigusamningi
Stjórnartíðindi, umsókn
Birting á yfirliti fyrir notendur í umboði
Erfðafjárskýrsla
Frestur notanda til að ljúka umsókn lengdur í 60 daga
Kvörtun til umboðsmanns alþingis
Lagfæring á skráningu kyns málsaðila
Umsóknarkerfi
Minniháttar umbótavinna
Nýtt
Umsókn um sjúkra- og endurhæfingagreiðslur
Umsókn til TR um fjárhagslegan stuðning vegna skerðingar á starfsgetu eða getu til náms, af völdum sjúkdóms, slyss eða áfalls.
Riftun og uppsögn á húsaleigusamning
Ný umsókn fyrir HMS, uppsögn eða riftun á leigusamningi
Umsókn um brunabótamat
Ný umsókn um endurmat brunabótamats fasteigna
Stjórnborð
Nýtt
Umsóknarkerfi
Leyfa stofnunum að sjá umsóknir sem hafa verið “pruned”
Stafrænt pósthólf
Nýtt
Samskipti
Bæta við möguleika á gagnvikrum samskiptum í gegnum Stafræna pósthólfið. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Önnur verkefni
Meðmælakerfi
Útgáfa af viðbótum og endurbyggðu meðmælakerfi fyrir forseta, alþingis og sveitarstjórnarkosninga.
Stjórnartíðindi
Uppfæra birtingu á leiðréttum auglýsingum. Birting á viðaukum.