Útgáfa 20. janúar 2025
20. janúar 2026
Stafrænt Ísland heldur áfram að þróa og bæta stafrænar lausnir með reglulegum uppfærslum á bæði kjarnaþjónustum og einstökum stafrænum þjónustum. Með nýjustu uppfærslunni kynnum við bæði nýja virkni og viðbætur og lagfæringar sem miða að því að auka öryggi, bæta notendaupplifun og einfalda þjónustuferla fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki.

Hér fyrir neðan förum við yfir helstu breytingar og nýjungar í þessari útgáfu, bæði hvað varðar kjarnaþjónustur Stafræns Íslands og sértæk verkefni.
Umsóknir
Lagfæringar
Skráning á nýjum fasteignanúmerum
Ný virkni. Stuðningur við stórnotendur sem eiga margar eignir
Atvinnuleysisbætur
Lagfæringar á umsókn
Umsókn um Ríkisborgararétt
Lengja líftíma umsóknar í 60 daga
Umsókn um grunnskóla
Útfæra breytingabeiðnir eftir prófanir hjá MMS
Ýmsar umsóknir
Uppfæra úr v2 í v3 af þjóðskrá API
Erfðafjárskýrsla
Hægt að breyta forskráðum eignahluta sem kemur úr sýslu
Andlátstilkynning
UI uppfærslur. Aukinn sýnileiki á takka fyrir vitneskju um erfðaskrá. Skráningaraðili forskráður sem erfingi. Aukið valdation í umsókn
Dánarbú - búsetuleyfi
Bæta við skjá með upplýsingum fyrir skráningaraðila
Dánarbú
Forskrá upplýsingar um fyrirliggjandi erfðaskrá
Greiðsluyfirlit komið á sér skjá
Leigusamningur
Gera mögulegt að nota gervisímanúmer á dev og eigin tölvu
Umsóknarkerfi
Bætt UX og lagfæringar, fjarlægja eldri umsóknir af raun
Umsóknarsmiður
Tilkynningar lesnar úr contentful og birtar í umsóknarsmið, sía á lista umsókna og ýmsar minni breytingar í ferli smiðs og umsókna
Nýtt
Skráning mílubila
Ný umsókn til þess að skrá bíl sem mílubíl hjá SGS. Er undir feature flaggi en verður opnuð 21. jan
Mínar síður
Lagfæringar
Ýmsar viðmótslagfæringar fyrir mínar síður
Lög og regla
Mín lögreglumál: UI uppfærslur. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Nýtt
Heilsa
Spurningalistar: Ný virkni fyrir spurningalista undir heilsu á mínum síðum. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Yfirlit yfir tímabókanir: Ný virkni fyrir bókaða tíma undir heilsu á mínum síðum. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Mín gögn
Leigusamningar HMS: Nýjir skjáir ásamt uppfærður client/domain. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
Ísland.is
Lagfæringar
Hönnunarkefi - Uppfært viðmót á farsíma síu
Tilkynningar
Nýtt
Hnipp á hlutverkaprófila fyrir hönd fyrirtækja
Ný virkni sem leyfir hnipp á hlutverkaprófíla fyrir hönd fyrirtækja
Stafrænt pósthólf
Lagfæringar
Sækja merki stofnunar eftir kennitölu í staðin fyrir nafni
Lagfæra lista í HTML skjölum
Stjórnborð
Nýtt
Þjónustuborð
Nýtt viðmót sem sýnir tilkynningar sem notandi hefur fengið vegna umboða
Innskráningarkerfi Ísland.is
Nýtt
Nýtt QR kóða auðkenningarflæði í gegnum Auðkennisappið
Annað
Lagfæringar
Starfatorg
Starfatorg notar Elfur API til að sækja störf. Undir eiginleikaflaggi (e. feature flag)
