19.12.2024
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi fyrrum Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna athafnasvæðis í landi Stóru-Brekku
Sveitarstjórn hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 vegna athafnasvæðis í landi Stóru-Brekku.
Skipulagsgögn eru til sýnis í Skipulagsgátt.
Athugasemdir þurfa að berast í Skipulagsgátt eigi síðar en 29. janúar 2025.