20. janúar 2026
Norðausturvegur um Skjálfandafljót í Kinn, Þingeyjarsveit
Umhverfismat framkvæmda
Vegagerðin hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats Norðausturvegar um Skjálfandafljót í Kinn, Þingeyjarsveit.
Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg á Skipulagsgátt.
Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 3. mars 2026.

