6. janúar 2025
Holtavörðuheiðarlína 3 í Húnaþingi vestra og Húnabyggð
Landsnet hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats Holtavörðuheiðarlínu 3.
Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg á Skipulagsgátt.
Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 17. febrúar 2025.
Opin hús verða haldin:
15. janúar kl. 19:30 – 21 Krúttinu Blönduósi
16. janúar kl. 19:30 – 21 Hótel Laugarbakka
21. janúar kl. 19:30 – 21 Hótel Nordica, 2.hæð