20. nóvember 2025
Ferðaþjónusta við Holtsós undir Eyjafjöllum, Rangárþingi eystra
Umhverfismat framkvæmda

Steinar Resort ehf. hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna umhverfismats ferðaþjónustu við Holtsós undir Eyjafjöllum, Rangárþingi eystra.
Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg á Skipulagsgátt.
Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 12. janúar 2026.
