18. mars 2025
Bryggja við Alviðruhamra, Skaftárhreppur, Mýrdalshreppur


EP Power Mineral Iceland ehf. hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats bryggju við Alviðruhamra, Skaftárhreppi og Mýrdalshreppi.
Matsáætlunin er aðgengileg á Skipulagsgátt
Allir geta kynnt sér matsáætlunina og veitt umsögn í gegnum Skipulagsgáttina eigi síðar en 16. apríl 2025.