Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Umhverfismatsdagurinn 2025 – takið daginn frá!

11. apríl 2025

Vatn

Umhverfismatsdagurinn í ár fer fram þann 5. júní í Nauthól og í beinu streymi.

Umhverfismatsdagurinn er árleg ráðstefna um umhverfismat, þar sem fjallað er um það sem efst er á baugi í málaflokknum hverju sinni. Sem fyrr stefnir í fjölbreytta dagskrá fróðlegra erinda og samtals um umhverfismat.

Öll sem áhuga hafa eru hvött til að koma og vera með, hlýða á erindi og taka þátt í umræðum.

Hér á vefnum okkar má bæta viðburðinum í dagatalið. Þar má einnig nálgast upplýsingar um dagskrá og skráningu þegar nær dregur.

Fylgist með og takið daginn frá!

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga kl. 9-15.
Föstudaga kl. 9-13.

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram