Bryggja við Alviðruhamra - Mýrdalshreppi
3. júlí 2025
Umhverfismat framkvæmda - álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun vegna bryggju við Alviðruhamra, Mýrdalshreppi.
Í gagnagrunni umhverfismats má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir umsagnaraðila og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim.
