Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Málefni landsskipulagsstefnu færast frá umhverfis- til innviðaráðherra

10. desember 2021

Málefni landsskipulagsstefnu færast frá umhverfis- til
innviðaráðherra

Samkvæmt forsetaúrskurði um skiptingu stjórnarráðsins sem birtur var 28. nóvember sl. færast skipulagslög og þar með málefni sem varða landsskipulagsstefnu undir nýtt embætti innviðaráðherra, en heyrðu áður undir umhverfis- og auðlindaráðherra.

Nú verður það á ábyrgð innviðaráðherra að fela Skipulagsstofnun að gera tillögu að landskipulagsstefnu, leggja fram tillögu til þingsályktunar um landsskipulagsstefnu á Alþingi og fylgjast með framfylgd hennar.

Nánar er fjallað um tilfærsluna á vef Skipulagsstofnunar.

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram