Fara beint í efnið
Skipulagsstofnun Forsíða
Skipulagsstofnun Forsíða

Skipulagsstofnun

Innkomnar umsagnir og athugasemdir við auglýsta tillögu að landsskipulagsstefnu 2013-2024

12. desember 2012

sitelogo-landsskipulag

Skipulagsstofnun hefur móttekið 66 umsagnir og athugasemdir við auglýsta tillögu að landsskipulagsstefnu og umhverfisskýrslu hennar. Stofnunin er nú að fjalla um þær athugasemdir sem bárust á kynningartímanum og innan skamms verður birt umsögn um hvernig höfð hefur verið hliðsjón af þeim við endanlega tillögu Skipulagsstofnunar sem send verður til umhverfis- og auðlindaráðherra. Umsögn Skipulagsstofnunar og svör við athugasemdum verða birt á netinu, en einnig verður þeim sem gerðu athugasemdir svarað með bréfi. Áætlað er að Skipulagsstofnun skili tillögu sinni til umhverfis- og auðlindaráðherra fyrir áramót og jafnframt verður umsögn stofnunar birt opinberlega á netinu og send á samráðsvettvang um gerð landsskipulagsstefnu.

Lista yfir umsagnir og athugasemdirnar sem bárust á kynningartímanum

Skipulagsstofnun

Hafa samband

Sími 595 4100
skipulag@skipulag.is

Opnun­ar­tími

Mánudaga til fimmtudaga: 9 til 16
Föstudaga: 9 til 13

Borg­ar­túni 7b

105 Reykjavík
Kennitala: 590269 - 5149

Samfé­lags­miðlar

Facebook
Instagram