Fara beint í efnið
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða

Náttúruhamfaratrygging Íslands

NTÍ hefur stigið öll fimm grænu skrefin

25. nóvember 2021

NTÍ hóf þátttöku í grænum skrefum í ríkisrekstri í byrjun september, en græn skref er verkefni á vegum Umhverfisstofnunar fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna.

hanna

NTÍ hóf þátttöku í grænum skrefum í ríkisrekstri í byrjun september, en græn skref er verkefni á vegum Umhverfisstofnunar fyrir ríkisstofnanir sem vilja draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum af starfsemi sinni og efla umhverfisvitund starfsmanna.

Á innan við þremur mánuðum tókst NTÍ að innleiða öll fimm grænu skrefin í rekstri sínum undir handleiðslu sérfræðinga Umhverfisstofnunar.

Sem hluta af þessari vinnu setti stjórn NTÍ stofnuninni umhverfis- og loftslagsstefnu með það að markmiði að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda á stöðugildi um 40% fyrir árið 2030 og kolefnisjafnar eftirstandandi losun sína.

Hafðu samband

Sími: 575 3300

Netfang: nti@nti.is

Opnunartími

Mánudaga - fimmtudaga:
9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Heimilisfang

Hlíðarsmári 14

201 Kópavogur