Fara beint í efnið
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða
Náttúruhamfaratrygging Íslands Forsíða

Náttúruhamfaratrygging Íslands

Atriði sem vert er að huga að í tengslum við tryggingar vegna náttúruhamfara

1. júní 2022

Þann 20 maí síðastliðinn var haldinn íbúafundur í Grindavík í tengslum við jarðskjálfta á Reykjanesi.

hulda i lit

Þann 20 maí síðastliðinn var haldinn íbúafundur í Grindavík í tengslum við jarðskjálfta á Reykjanesi. Hulda Ragnheiður Árnadóttir forstjóri NTÍ var með þarft erindi á þeim fundi þar sem hún fór vel yfir ýmis atriði sem vert er að hafa í huga og fasteignaeigendur séu með í lagi varðandi tryggingar. Víkurfréttir hafa gefið okkur leyfi til að birta upptöku þeirra frá íbúafundinum. NTÍ hvetur alla til þess að horfa á erindið og kynna sér þessi mál til að fyrirbyggja vandræði ef til skemmda kemur eftir náttúruhamfarir.

Upptaka af erindi Huldu

Hafðu samband

Sími: 575 3300

Netfang: nti@nti.is

Opnunartími

Mánudaga - fimmtudaga:
9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Heimilisfang

Hlíðarsmári 14

201 Kópavogur