Fara beint í efnið

Bjargráðasjóður

Bjargráðasjóður er sjálfstæð stofnun í eigu ríkisins og NTÍ annast umsýslu sjóðsins

Hlutverk sjóðsins

Veitir einstaklingum og félögum fjárhagsaðstoð til að bæta meiri háttar beint tjón á

  • á girðingum

  • túnum

  • heyi

Af völdum óvenjulegs:

  • kulda

  • þurrka

  • óþurrka

  • kals

Ekki eru veittir styrkir vegna tjóna sem:

  • njóta almennrar tryggingaverndar eða hægt er að fá bætt með öðrum hætti.

  • valdið er af ásetningi eða gáleysi

  • verða á stærri mannvirkjum, svo sem orku- og hafnarmannvirkjum, sjóvarnargörðum, fiskeldismannvirkjum og skipasmíðastöðvum.

Umsókn um styrk

Umsókn um styrk úr Bjargráðasjóði vegna kaltjóna þarf að senda inn í gegnum bændatorg á vef Bændasamtaka Íslands:

Bændatorg

Umsókn um styrk úr Bjargráðasjóði ANNAÐ EN KALTJÓN

Viðhengi

Ef tjón eða uppskerubrestur verður á heyi vegna kulda, þurrka, óþurrka eða kals, þarf að leggja fram forðagæsluskýrslur síðustu þriggja ára á undan. Ljósmyndir, loftmyndir með skýringum, eða önnur gögn sem sýna umfang tjóns.

Einnig er hægt að nálgast skjal um almennar reglur um meðferð styrkumsókna (pdf).

Netfang sjóðsins: bjargradasjodur@bjargradasjodur.is 

Stjórn sjóðsins:

  • Sigurður Eyþórsson, formaður 

  • Jóhannes Sigfússon

  • Guðrún Eik Skúladóttir 

Hægt er að lesa sér til um lög um Bjargráðasjóð og reglugerðir fyrir Bjargráðasjóð.

Hafðu samband

Sími: 575 3300

Netfang: nti@nti.is

Opnunartími

Mánudaga - fimmtudaga:
9 til 15

Föstudaga: 9 til 14

Heimilisfang

Hlíðarsmári 14

201 Kópavogur