Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Vika hjúkrunar: Ný þekking og nýsköpun í hjúkrunarstjórnun og forystu

12. maí 2025

13:00 til 16:00

í Hringsal Landspítalans.

Málþing og aðalfundur fagráðs hjúkrunarstjórunar Landspítala

Fundarstjóri: Lilja Hildur Hannesdóttir, hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri.

Dagskrá

  • 13 - 13:10 - Setning – Helga Bragadóttir forstöðumaður fræðasviðs, formaður stjórnar fagráðs hjúkrunarstjórnunar.

  • 13:10 -13:40 - Hvers erum við vísari um líðan hjúkrunarfræðinga og nemenda í hjúkrunarfræði á Íslandi: Rannsóknir síðustu 30 ára – Birna G. Flygenring

  • 13:40 -13:55 - Nýsköpun í hjúkrun: Þátttaka hjúkrunarfræðinga í heilsuhraðli – Bylgja Kærnested, Erla Dögg Ragnarsdóttir, Júlíana Guðrún Þórðardóttir forstöðuhjúkrunarfræðingar

  • 13:55 -14:10 - Trends in nursing education: Innovations for the Next Generation – Jennifer Anne Wentzel, doktorsnemi, aðjúnkt

14:10 -14:40 Hressing og blöndun geðs

  • 14:40-15:15 Aðalfundarstörf fagráðs hjúkrunarstjórnunar. Fundarstjóri: Lilja H. Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur og verkefnastjóri.