Samráð við sjúklinga um klíníska ákvarðanatöku - Fyrirlestur
30. september 2025
12:15 til 13:00
Hringsalur, Hringbraut og í streymi,
101 Reykjavík
Bæta við í dagatal

Fyrirlestur Simone Kienlin sem er sérstakur ráðgjafi um samráð við ákvarðanatöku hjá stærsta heilbrigðisumdæmi Noregs.
Fyrirlesturinn fjallar um nýjustu rannsóknir og reynslu af innleiðingu samráðsferla í heilbrigðiskerfinu og verður einnig streymt á You Tube: https://www.youtube.com/live/Mqgp2nYoUqY
