Ráðstefna Rannsóknastofu í fæðinga-, kvenna-, barna og fjölskyldufræðum (RKB) 2023
22. nóvember 2023
12:00 til 16:00
Hringsal Landspítala

Ráðstefnan er vettvangur fyrir virkt samtal og veitir fræðafólki, sérfræðingum og öðrum tækifæri til að deila þekkingu, læra hvert af öðru, efla fagleg tengsl og samstarf á sviði fæðinga-, kvenna-, barna og fjölskyldufræða.
Dagskrá
12:00 Setning (pdf). Formaður stjórnar RKB, Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalæknir og prófessor Fundarstjóri: Helga Gottfreðsdóttir, ljósmóðir og prófessor
12:10 Lykilfyrirlestur: Berglind Hálfdánsdóttir, ljósmóðir og dósent Á flótta undan kerfinu konur sem velja að fæða án aðstoðar? (pdf)
12:40 Íris Kristinsdóttir, nýdoktor og sérnámslæknir í barnalækningum: Smitsjúkdómar sem fyrirbyggja má með bólusetningum hjá börnum, unglingum og ungu fólki á Íslandi (pdf)– er þörf á umbótum?
13:10 Erindi
E01 Andvanafæðingar fullburða barna á Íslandi 1996-2021. Hvers vegna dóu börnin? (pdf) Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir
E02 Normal birth rates before and after the merging of maternity wards in Iceland (pdf). Ragnhildur Anna Ólafsdóttir. Berglind Hálfdánsdóttir flytur
E03 Brjóstagjöf íslenskra kvenna, tímalengd og þróun á heilli öld (pdf) Ingibjörg Eiríksdóttir
E04 Atburðarrás sem foreldrar lýsa í kjölfar ákvörðunarinnar um að senda barn sitt til hjartaaðgerðar og þá þjónustu sem þeim er veitt Guðrún Kristjánsdóttir, barnahjúkrunarfræðingur og prófessor
E05 Caregiver presence during inpatient hospitalization in the Child and Adolescent Psychiatric Department in Iceland (pdf). Chien Tai Shill, félagsráðgjafi
E06 (og V01) Atferlisíhlutun í barnavernd: Notkun CLEAN matslistans til þess að draga úr vanrækslu á aðbúnaði barna á sex heimilum (pdf). Auður Ögmundardóttir, Kristín Helga Hallgrímsdóttir og Perla Ósk Young, atferlisfræðingar
13:45 Veggspjaldasýning og léttar veitingar Tólf veggspjöld verða til skoðunar og höfundarnir eru til viðtals um þau í kaffitímanum
14:25 Erindi
V02 The association between synthetic oxytocin use during birth and breastfeedin (pdf). Bryndís Sunna Jóhannesdóttir
V03 Burðarmálskrampar á Íslandi (pdf). Sunneva Roinesdóttir
V04 Ástæður þess að hraustum nýburum er gefin ábót á fyrstu viku eftir fæðingu á sjúkrahúsi og leiðir til úrbóta (pdf). Tinna Halldórsdóttir
V06 Stillbirth in Iceland 1996-2021; incidence and etiology (pdf). Ragnheiður Ingibjörg Bjarnadóttir
V07 The association between intrapartum synthetic oxytocin (synOT) use and autism and ADHD in children (pdf). Ragnheiður Ragnarsdóttir
V08 Tengsl PP13 á fyrsta þriðjungi meðgöngu við greiningu meðgönguháþrýstings eða meðgöngueitruna (pdf). Hólmfríður Ísold Steinþórsdóttir
V10 Tengsl TGF-β vaxtarþátta við meðgöngueitrun (pdf). Íris Brynja Helgadóttir
V11 Álag foreldra barna með meðfæddan hjartasjúkdóm sem leggjast inn á nýburagjörgæsludeild(pdf). Elín Gróa Guðjónsdóttir
V12 Body-composition in Fussy-Eating Children, with and without Neurodevelopmental Disorders, and their Parents, following a Taste-Education-Intervention(pdf). Sigrun Þorsteinsdóttir
V13 Þungunarrof á Landspítala (pdf). Ásdís Brynja Ólafsdóttir
V14 Innleiðing Milou, miðlægs fósturhjartsláttarkerfis á Landspítala og tengsl þess við útkomu fæðinga (pdf). Birta Hildardóttir
15:00 Rannsóknarsjóður RKB: Sjóðsstjórnarmenn, Jóhanna Gunnarsdóttir og Rakel Björg Jónsdóttir úthluta styrkjum til vísindamanna og styrkþegar segja stuttlega frá verkefnum sínum.
15:45 Lokaorð og ráðstefnuslit
Undirbúningsnefnd
Guðrún Kristjánsdóttir, barnahjúkrun
Helga Gottfreðsdóttir, ljósmóðurfræði
Jóhanna Gunnarsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalækningar
Þóra Steingrímsdóttir, fæðinga- og kvensjúkdómalækningar
