Offita á krossgötum - Byggjum meðferð á þekkingu
31. október 2025
08:30 til 17:00
Salurinn,
Kópavogi

Félag fagfólks um offitu byour til rádstefnu fyir fagfólk um málefnio i Salnum í Kópavogi 31. október milli 8:30 og 17:00.
Midaverõ er 24.000 en 19.000 fyrir félagsmenn. Miða er hagt ad kaupa á tix.is
DAGSKRÁ
8:30 Opnun ráðstefnu Gréta Jakobsdóttir, formaður FFO
8:40 Sjúkdómurinn offita - Kirsi Pietiläinen, Finland
9:25 - Sérhæfð medferð á Íslandi - Guðrún þuridur Höskuldsdottir og Bjarni Geir Viðarsson
9:55 Sérhæfð medferð - Sjúklingasamtök SFO- Sólveig Sigurdardóttir og Rut Eiriksdóttir
10:05 Kaffihlé
10:35 NFERING - kynning- Sólrún Ólina Sigurdardottir
10:40 Átröskun og andleg líðan - Helma Rut Bergmann og Helga Gudrún Friðbjornsdóttir
11:00 Næring, lyf og agerðir - Óla Kallý Magnúsdóttir
11:20 Vökvaniðurbrot og beinþynning - Sigridur Björnsdóttir
11:40 Hádegismatur
12:40 KVENHEILSA - kynning - Sigún Kristjansdóttir
12:45 Breytingarskeiða - Emilia Huvinen, Finland
13:30 Lipoedema - Erla Gerdur Sveinsdóttir
13:50 þyngdarstjornun i móðurkviði- Una Emilsdóttir
14:10 Kaffihlé
14:35 BÖRN - kynning- Guôlaugur Birgisson
14:40 Grunnur ad mataæðii- Berglind Lilja Guðlaugsdóttir
15:00 Breyting á samfélagi er þörf - Vignir Sigurðsson
15:20 Hvernig stoppum vio proun offitu - Tryggvi Helgason
15:40 Hamingjustund og Spjall
