Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Námsstefna Lífsins, samtaka um líknarmeðferð

16. október 2025

08:30 til 15:40

Fella og Hólakirkju

Dagskrá Ráðstefnu: Fjölskyldu- og Lífslokameðferð

Skráning á viðburðinn

Tími

Viðburður

Fyrirlesari

8:30–9:00

Húsið opnar – Skráning og kaffi

9:00–9:10

Setning

Kristín Lára Ólafsdóttir, formaður Lífsins

9:10–9:40

Börn sem aðstandendur alvarlega veikra foreldra

Anna Dóra Sigurðardóttir, félagsráðgjafi

9:40–10:10

Hverjar eru þarfir barna?

Sr. Matthildur Bjarnadóttir, prestur hjá Minningar- og styrktarsjóðnum Erninum

10:10–10:30

Kaffi

10:30–11:00

Fjölskylduhjúkrun

Katrín Edda Snjólaugsdóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun

11:00–11:30

Fjölskyldufundir

Kristín Lára Ólafsdóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun, og Arna D. Einarsdóttir, yfirlæknir líknarlækninga Landspítala

11:30–12:00

Fjölskyldustoð á líknardeild

Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir, sjúkrahúsprestur, og Svandís Íris Hálfdánardóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun

12:00–12:50

Hádegismatur

12:50–13:20

Sálgæsla fyrir fjölskyldur

Ingólfur Hartvigsson, sjúkrahúsprestur

13:20–13:50

Þarfir og upplifun aðstandenda

Sigurður Arnarson, sóknarprestur Kópavogskirkju

13:50–14:20

Þarfir fjölskyldna í veikindaferlinu

Þorri Snæbjörnsson, sálfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu

14:20–14:40

Kaffi

14:40–15:10

Reynsla sjúklinga og aðstandenda

Marta Jóns Hjördísardóttir, hjúkrunarfræðingur, talskona sjúklinga

15:10–15:30

Þegar mamma mín dó, að mæta dauðanum sem aðstandandi

Sigrún Alba Sigurðardóttir, menningarfræðingur og rithöfundur

13:30 - 15:40

Slit og samantekt

Verð og greiðsluupplýsingar

Aðilar

Verð

Félagsfólk Lífsins

kr. 15.000

Aðrir (ekki félagar)

kr. 20.000

Nemar

kr. 10.000

Greiðsla staðfestir skráningu.

Kvittun sendist á lsl@lsl.is

Kennitala: 561198-2929

Reikningsnúmer: 0334-13-201492