Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Meistaravarnir í Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands

12. maí 2025

10:00 til 15:00

Stofu 101C í Eirbergi - 103C í Eirbergi

Meistaravarnir 12. maí 2025

Wendill Galan Viejo

Klukkan 10 í stofu 101C í Eirbergi.

Wendill Galan Viejo ver MS verkefni sitt í hjúkrunarfræði við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Samspil einstaklings og kerfis -Reynsla erlendra hjúkrunarfræðinga á íslensku háskólasjúkrahúsi: Eigindleg rýnihóparannsókn.

  • Prófdómari er Jette Jörgensen Mebrouk.

  • Leiðbeinendur eru dr. Marianne Elisabeth Klinke og dr. Helga Bragadóttir.

  • Prófstjóri er dr. Herdís Sveinsdóttir.

Steinunn Snæbjörnsdóttir

Klukkan 13 í stofu 103C í Eirbergi

Steinunn Snæbjörnsdóttir ver MS verkefni sitt í hjúkrunarfræði við Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild Háskóla Íslands. Verkefnið ber heitið: Algengi lágs blóðsykurs hjá börnum við innleiðslu svæfingar eftir innleiðingu 6-4-3-1 föstuleiðbeininga á Landspítala: lýsandi framskyggn ferilrannsókn.

  • Prófdómari er Edda Vésteinsdóttir

  • Leiðbeinendur eru dr. Þórunn Scheving og dr. Theodór Skúli Sigurðsson. Í meistaranefnd er einnig dr. Martin Ingi Sigurðsson.

  • Prófstjóri er dr. Herdís Sveinsdóttir.