Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Málþing um framtíð hjúkrunar lungnasjúklinga

27. febrúar 2025

13:00 til 16:00

Hringsalur við Hringbraut

Fagráð hjúkrunar lungnasjúklinga heldur málþing í tilefni af starfslokum tveggja sérfræðinga í hjúkrun lungnasjúklinga, Þorbjörgu Sóleyju Ingadóttur og Bryndísi St. Halldórsdóttur.

Dagskrá

  • 13.00-13.10 Opnun málþings. Ólafur G. Skúlason framkvæmdastjóri hjúkrunar

  • 13.10-14.00: “Being met as a person and not as a diagnosis, insights from encounters in healthcare”. Ann Ekdahl, RN PhD, University of Sundsvall, Svíþjóð

  • 14.00-14.30: Hjúkrun lungnasjúklinga í göngudeild í 20 ár. Þorbjörg Sóley Ingadóttir, sérfræðingur í hjúkrun.

  • 14.30-15.00. Háður öndunarvél – hjúkrun í heimaöndunar- vélateymi. Bryndís St. Halldórsdóttir, sérfræðingur í hjúkrun.

  • 15.00-15.20: Hvers þarfnast lungnasjúklingar og fjölskyldur. Helga Jónsdóttir, prófessor og forstöðumaður fræðasviðs.

  • 15.20-16.00: Veitingar og samræður