Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Málþing í tilefni af Alþjóðadegi lífeindafræðinga

15. apríl 2025

14:00 til 16:00

Staðfundur í Blásölum

Alþjóðadagur lífeindafræðinga er í dag og verður haldið málþing í tilefni þess í Blásölum Landspítala í Fossvogi.

Dagskrá

  • 14 Setning málþings. Borghildur Fjóla Kristjánsdóttir, forstöðumaður Rannsóknaþjónustu Landspítala, flytur opnunarávarp

  • 14:10 Litið um öxl - þróun lífeindafræði á Íslandi. Martha Hjálmarsdóttir lífeindafræðingur, prófessor emeritus

  • 14:30 Störf og starfstengd viðhorf lífeindafræðinga. Lóa Björk Óskarsdóttir lífeindafræðingur, meðhöfundur Arney Einarsdóttir

  • 14:50 Ónæmismótandi áhrif LL-37 í meingerð sóra. Hildur Steingrímsdóttir lífeindafræðingur, Líf- og læknavísindi Phd

  • 15:10 Pallborðsumræður Sjálfbærni í klínískri rannsóknaþjónustu

15:40 Kaffihlé Félag lífeindafræðinga býður upp á veitingar

  • 16:00 Málþingsslit

Málþingið er opin öllum!