Málþing í tilefni 50 ára afmælis Vökudeildar
6. febrúar 2026
13:00 til 15:30
Hringsalur, Hringbraut
Bæta við í dagatal

Málþing í tilefni 50 ára afmælis Vökudeildar
Dagskrá málþings:
Horft um öxl - þróun og árangur meðferðar á veikum nýburum hér á landi sl. 50 ár
Þórður Þórkelsson fyrrv. yfirlæknir Vökudeildar
Hjúkrun nýbura á Íslandi í fortíð, nútíð og framtíð
Dr. Rakel Björg Jónsdóttir og Elín Ögmundsdóttir, sérfræðingar í hjúkrun
Kveðja frá Hringnum
Lilja Ægisdóttir, formaður Hringsins
Sagan hennar Lúnu
Diljá Ámundadóttir Zoega, móðir
Léttar veitingar í boði.
