Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Líffæragjafir - DCD (Donation after Circulatory Death)

5. mars 2025

09:00 til 16:00

Hringsalur, Landspítali Hringbraut

Fundarstjórar: Sigrún Ásgeirsdóttir og Kristinn Sigvaldason gjörgæslu- og svæfingalæknar

Fyrirlestrarnir eru hluti af fræðslu og þjálfun í tengslum við DCD líffæragjafir á Landspítala

Fyrirlesarar

  • Pia Löwhagen. Svæfinga- og gjörgæslulæknir, Sahlgrenska sjúkrahúsið í Gautaborg. Umsjónarlæknir líffæragjafa í Vestra Gautlandi í Svíþjóð (Västra Götalands region, VGR). Talar um lífslokameðferð og DCD út frá sjónarhóli gjörgæslulæknis.

  • Ingrid Sandgren. Gjörgæsluhjúkrunarfræðingur á Varberg sjúkrahúsinu. Umsjónarhjúkrunarfræðingur líffæragjafa í VGR. Fer yfir hlutverk hjúkrunarfræðinga á gjörgæsludeild og fleira sem tengist umönnun sjúklings og aðstandenda í DCD ferlinu.

  • Monica Thomson. Skurðhjúkrunarfræðingur í líffæragjafateymi Sahlgrenska sjúkrahússins. Fer yfir hlutverk skurðhjúkrunarfræðinga og mikilvægi undirbúnings á skurðstofu.

Hádegishlé

  • Markus Gäbel. Líffæraígræðslu-skurðlæknir. Talar um líffæragjafaferlið frá sjónarhóli skurðlæknisins, fyrir öll líffæri sem notuð eru. Ræðir bæði um Rapid Recovery (fyrir lungu og nýru) og NRP.

  • Petra Vestlund. Samhæfingarstjóri líffæraígræðsluteymis (koordinator). Ræðir um hlutverk þeirra í heildarferlinu kringum hverja líffæragjöf.

Léttar veitingar í boði.