Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Geðdagurinn 9. maí 2025. Frá orðum til athafna. Þróun-nýsköpun-vísindi - Óskað eftir ágripum fyrir 11.apríl

11. apríl 2025

08:30 til 15:15

Staðsetning auglýst síðar

Óskað er eftir ágripum um rannsóknir eða verkefni sem fjalla um þróun, nýsköpun og vísindi í geðheilbrigðisþjónustu.

Ágrip geta fjallað um

  • geðþjónustu innan sem utan sjúkrahúsa

  • þjónustu við sjúklinga, starfsfólk og starfsumhverfið

  • rannsóknir og nýsköpunarverkefni

  • samstarf, öryggi og umhverfi

  • meðferðir

í þjónustu einstaklinga með geðvanda.

Ágrip verða ritrýnd og birt í fylgiriti Læknablaðsins

Nánari leiðbeiningar um uppsetningu og innsendingu ágripa.

  • Skil á ágripum eru í síðasta lagi 11. apríl 2025

Frekari upplýsingar veita:

Guðbjörg Sverrisdóttir, gudbjsve@landspitali.is, verkefnastjóri, sími 620 1488

Halldóra Jónsdóttir, halldjon@landspitali.is, formaður geðdagsnefndar, sími 543 4075