Dagur öldrunar 2025 - Hvar liggja tækifærin í öldrunarþjónustu?
13. mars 2025
09:00 til 15:25
Hótel Natura og Zoom

Dagur öldrunar verður haldinn í sjöunda sinn, fimmtudaginn 13. mars 2025.
Þema dagsins er: „Hvar liggja tækifærin í öldrunarþjónustu?“ sem vísar til mikilvægis þverfaglegrar samvinnu, teymisvinnu og mikilvægi þess að þróa nýjar leiðir og þjónustu, hjálpast að og horfa til og nýta tækifæri sem eru nú þegar til staðar.
Fundarstjóri fyrir hádegi: Margrét Guðnadóttir.
Fundarstjóri eftir hádegi: Guðný Stella Guðnadóttir.
09:00 Opnun ráðstefnu Alma D. Möller, heilbrigðisráðherra
09:10 Aðalfyrirlestur - Tækifæri í öldrunarþjónustu Eva Björg Guðmundsdóttir, deildarstjóri heimahjúkrunar á Akureyri
09:40 Ageism in Health Care Sandra Canico
09:50 Namaste - nálgun Sunnefa Lindudóttir
10:00 Kaffi
10:20 Samræmt sjálfsmat á færni sinni Guðrún Björg Sigurbjörnsdóttir
10:30 Þverfaglegt móttöku og mastteymi Berglind Magnúsdóttir
10:40 Heildrænt öldrunarmat: Hvað er það og hvers vegna er það gert? Ingibjörg Hjaltadóttir, Sigrún Sunna Skúladóttir, Elfa Þöll Grétarsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Sigrún Bjartmarz
10:50 Þróun rafræns námskeiðs í framkvæmd heildræns öldrunarmats fyrir hjúkrunarfræðinga í heilsugæslu og heimahjúkrun Ingibjörg Hjaltadóttir, Sigrún Sunna Skúladóttir, Elfa Þöll Grétarsdóttir, Hlíf Guðmundsdóttir og Sigrún Bjartmarz
11:00 Illt er að vera iðjulaus Unnur Brynja Guðmundsdóttir
11:05 Hlé
11:25 Aldrei of seint að byrja, árangur af styrktarþjálfun fyrir aldraða Rósa Jónsdóttir og Þórey Hákonardóttir
11:35 Nýjung á Akureyri: reynsla af vitjunum öldrunarlæknis Arna Rún Óskarsdóttir og Eva Björg Guðmundsdóttir 11:45 Heimaspítalinn á Selfossi í eitt ár Guðný Stella Guðnadóttir, Ragnheiður Thor Antonsdóttir, Thelma Dröfn Ásmundsdóttir, Víðir Óskarsson, Margrét Björk Ólafsdóttir og Anna Margrét Magnúsdóttur
11:55 Tækifærin í samvinnunni. Kynning á hlutverki og áherslum Miðstöðvar í öldrunarfræðum Margrét Guðnadóttir, Anna Björg Jónsdóttir, Halldór S. Guðmundsson og Ingibjörg Hjaltadóttir
12:00 Hádegishlé
13:00 Aðalfyrirlestur - Framtíð heimaþjónustunnar: Áskoranir og tækifæri Styrmir Erlingsson, framkvæmdastjóri Rafrænnar miðstöðvar hjá Reykjavíkurborg og Auður Guðmundsdóttir, teymisstjóri skjávers
13:30 Fjarþjálfun í heimahúsi Kristín Sigurðardóttir
13:40 Snjallar lausnir í öldrunarþjónustu Helga Dagný Sigurjónsdóttir
13:50 Lyfjavaki: Aukið öryggi við feril lyfjagjafa á hjúkrunarheimilum Þórdís Hulda Tómasdóttir og Magnús Már Steinþórsson
14:00 Hlé
14:20 Inngilding: Höfum við gleymt öldruðu hinsegin fólki? Þórdís Hulda Tómasdóttir
14:30 Að lifa með greininguna Væg vitræn skerðing (Mild cognitive impairment) á grunni Alzheimers sjúkdóms) Helga Atladóttir og Guðlaug Guðmundsdóttir.
14:45 Skemmtiatriði
15:15 Ráðstefnulok
15:25 Hamingjustund
Dagskrá (.pdf)
