Dagur öldrunar 2024
14. mars 2024
09:00 til 16:00
Hótel Natura og Zoom
Bæta við í dagatal

Dagur öldrunar verður haldinn í 6. sinn þann 14. mars 2024 á Hótel Natura. Dagskráin hefst kl. 8.30 og stendur fram eftir degi.
Þema dagsins “ Allir vilja lifa lengi en enginn vill verða gamall “ vísar til mikilvægis þess að vera með þjónustu á hreyfingu og sníða og þróa hana að þörfum þjónustuþeganna og samfélagsins.
Dagur öldrunar 2024 dagskrá (pdf)
