Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Dagur öldrunar 2023

23. mars 2023

09:00 til 16:00

Hótel Natura og Zoom

„Margar hendur vinna létt verk - árangursrík samvinna innan öldrunar“ er yfirskrift ráðstefnunnar „Dagur öldrunar“ sem verður á Hótel Natúra og Zoom fimmtudaginn 23. mars 2023.

Yfirskrift ráðstefnunnar vísar til mikilvægis þverfaglegrar samvinnu og þess að þróa þjónustuna að þörfum þjónustuþega og samfélags.

Fyrir Degi öldrunar standa eftirtalin félög: Fagráð öldrunarhjúkrunar Landspítala, Fagdeild öldrunarhjúkrunarfræðinga í Fíh og Öldrunarfræðafélags Íslands.

Dagur öldrunar 2023 dagskrá (pdf)

Auglýsing um ráðstefnuna (pdf)