Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Afhending styrkja til ungra vísindamanna á Landspítala 2025

10. desember 2025

12:15

Hringsalur, Hringbraut

Styrkir Vísindasjóðs Landspítala til rannsóknarverkefna ungs og efnilegs vísindafólks á Landspítala verða afhentir við hátíðlega athöfn í Hringsal við Hringbraut, miðvikudaginn 10. desember 2025.

Formleg athöfn hefst kl 12.15

Léttar veitingar verða í boði frá kl. 11.30

Allir hjartanlega velkomnir.

Dagskrá:

  • Ávarp: Karl Andersen, prófessor í hjartalækningum, yfirlæknir á hjartadeild Landspítala og formaður Vísindaráðs

  • Kynning á framvindu rannsóknarverkefna: Styrkþegar sem hlutu tveggja ára styrk 2024 kynna framvindu sinna verkefna með stuttum fyrirlestrum

  • Afhending styrkja: Runólfur Pálsson, forstjóri Landspítala, afhendir styrki

  • Kynning verkefna: Nýir styrkþegar verða með stuttar kynningar á sínum verkefnum

Fundarstjóri: Sigríður Bergþórsdóttir