Þjónusta Göngudeildar 10E
Þjónusta sem fram fer á 10E
Göngudeildarþjónusta við skjólstæðinga sem þurfa þjónustu vegna eftirfarandi:
sérgreinar kviðarholsskurðlækninga
brjóstholsskurðlækninga
nýrnalækninga
meltingarlækninga
ígræðsluteyma
verkjateyma
Göngudeildarmóttökur
Fyrir sérgreinar kviðarhols- og brjóstholsskurðlækninga auk nýrna- og meltingarfæralækninga.
Innskriftarmiðstöð
Undirbúningur og uppvinnsla fyrir skurðaðgerðir.
Aðgerðarstofa
Minni háttar aðgerðir í staðdeyfingu svo sem:
fjarlæging lyfjabrunna
grófnálarsýnataka
uppbygging geirvörtu
Þjónusta vegna
Verkjateymi
Ígræðslugöngudeild
Sáramóttaka almennra skurðlækninga
Stómaráðgjöf - Erindi og fyrirspurnir má senda á stoma@landspitali.is
Innrennslismiðstöð
Móttaka vegna efnaskiptaaðgerða
FEM göngudeild (fyrirferð í efri meltingar)
