Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Talskona sjúklinga

Hlutverk

Talskona sjúklinga er fulltrúi sjúklinga og aðstandenda innan Landspítala.

Hlutverk talskonu er meðal annars að:

  • miðla upplýsingum

  • veita ráðgjöf til sjúklinga Landspítala og aðstandenda þeirra varðandi réttindi sjúklinga, upplifun þeirra, aðfinnslur, hrós

  • önnur málefni sem sjúklingar og aðstandendur telja mikilvægt að fá upplýsingar um eða koma á framfæri við stofnunina.

Hafa samband

Hægt er að hafa samband við talskonu sjúklinga með því að:

Símtölum og tölvupóstum er svarað innan 5 virkra daga.