Sjúkraþjálfun Líknardeild
Á líknardeild er starfsemin byggð á hugmyndafræði líknarmeðferðar. Þar er veitt sérhæfð einkennameðferð, ráðgjöf og stuðningur til sjúklinga með langt gengna sjúkdóma og aðstandenda þeirra.
Sjúkraþjálfarar Líknardeild
Sigurður Hilmarsson, sigurdhi@landspitali.is
Ingibjörg Magnúsdóttir, ingimagn@landspitali.is

Staðsetning
Kópavogsgerði 6c-d (sjá kort)
200, Kópavogur
