Líknarráðgjafateymi
Hlutverk líknarráðgjafateymis
Líknarráðgjafateymið er sérhæfð líknarþjónusta og sinnir ráðgjöf innan og utan Landspítala.
Meginhlutverk líknarráðgjafarteymis er að vera heilbrigðisstarfsfólki til ráðgjafar vegna:
mats og meðferð einkenna sem koma fram í veikindum
erfiðleika í samskiptum
útskrifta þegar þörf er á sérhæfðri heimaþjónustu eða innlögn á líknardeild.
Líknarráðgjafateymið veitir einnig sjúklingum og aðstandendum beina ráðgjöf og stuðning á göngudeild og með símaeftirfylgd. Teymið sinnir kennslu, rannsóknum og þróun á sviði líknarmeðferðar.
Allar fagstéttir geta leitað til líknarráðgjafateymis
Starfsmenn líknarráðgjafateymis
Arna Dögg Einarsdóttir, yfirlæknir líknardeildar og HERU, arnae@landspitali.is
Katrín Edda Snjólaugsdóttir hjúkrunarfræðingur, MSc, s. 620 1518, katrinsn@landspitali.is
Kristín Jóhanna Þorbergsdóttir hjúkrunarfræðingur, s. 825 0951, kthorb@landspitali.is
Kristín Lára Ólafsdóttir, sérfræðingur í líknarhjúkrun, MSc, s. 825 5114, kristinl@landspitali.is
Tölvupóstfang teymis: liknarteymi@landspitali.is
Aðrir í líknarráðgjafateymi
Valgerður Sigurðardóttir yfirlæknir, krabbameins- og líknarlæknir
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir sjúkrahúsprestur
Jóhanna Hildur Jónsdóttir, sérfræðingur í almennum lyflækningum
