Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Innkaupadeild

Samkvæmt reglugerð 895/2024 hefur Landspítali útboðsleyfi er varðar innkaup vegna vöru og þjónustu er varða veitingu annars og þriðja stigs heilbrigðisþjónustu á vegum spítalans og annarra heilbrigðisstofnana.
Deildin stuðlar að því að farið sé eftir réttum ferlum í opinberum innkaupum, hefur frumkvæði að stefnumótandi ákvörðunum um innkaupaferli og leiðir þróunarstarf í innkaupamálum sem lítur að skipulagi innkaupa og einföldun innkaupaferla með það að markmiði að lækka beinan og óbeinan innkaupakostnað.
Leitast er við að tryggja að innkaup, vörunotkun og vörugæði spítalans sé með þeim hætti að öryggi sjúklinga sé ávallt tryggt á hagkvæmasta mögulega máta

Um Innkaupadeild