Heila, tauga- og öldrunarbæklunarskurðdeild B6
Símanúmer, opnunartími og staðsetning
Helstu símanúmer
543 1000
Opnunartími
Allan sólarhringinn, alla daga
Heimsóknartími
Virka daga frá 16:30 til 19:30
Helgar frá 14:30 til 19:30
Aðeins einn gestur í einu er leyfður hjá sjúklingum á hágæslu B6.
Staðsetningar
Fossvogur
Landspítali Fossvogi, B álma, 6. hæð
Áland 6, 108 Reykjavík (sjá á korti)
