Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Gestanet Landspítala

Á Landspítala getur þú fengið ókeypis aðgang að þráðlausu netsambandi.

  1. Farðu í stillingar og finndu LSH-Gestanet og veldu það með því að smella á það

  2. Opnaðu vafra i tækinu

  3. Smelltu á Samþykkja eða Hafna. Ef þú samþykkir, þá tengist þú þráðlausa netinu.