Ísland.is appið
Með ríkið í vasanum
Örugg og árangursrík þjónusta er höfuðmarkmið Landspítala.
Markmið verkefnastofu umbótamenningar er að bæta þjónustu, auka gæði og öryggi sjúklinga og starfsfólks en um leið að minnka sóun í kerfinu.
Það er stefna Landspítala að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og hafa samfélagslega ábyrgð að leiðarljósi við ákvörðunartöku og í daglegu starfi.