Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Vísindi á vordögum - uppskeruhátíð vísinda á Landspítala

23. apríl 2025

Hin árlega uppskeruhátíð vísinda á Landspítala verður haldin miðvikudaginn 30. apríl á Hringsal.

Hátíðin var haldin í fyrsta sinn árið 2001 og verður þetta því í 25. sinn sem hún er haldin.

Dagskrá hátíðarinnar í ár endurspeglar þessi tímamót og það er svo sannarlega tilefni til að fagna og líta jákvæðum augum til framtíðar og þróunar vísinda á Landspítala.

Hátíðin er opin almenningi og er frítt inn.

Dagskrá hátíðarinnar má nálgast hér.