Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þessi frétt er meira en árs gömul

Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði

6. nóvember 2024

Föstudaginn 1. nóvember voru útskrifaðir 9 sérfræðingar úr fullu sérnámi í læknisfræði við Landspítala.

Samhliða útskriftinni var haldið málþing í tilefni af því að læknarnir hafa lokið fullu sérnámi og útskrifast sem sérfræðingar. Þar komu kennslustjórar saman ásamt stjórnendum og áhugafólki um sérnám á Íslandi og ræddu um námið út frá sögulegu samhengi og hvert við stefnum.

Málþinginu var stýrt af Jóhönnu Dröfn Stefánsdóttur, umsjónarsérnámslækni í geðlækningum við Landspítala.

Útskrifaðir og viðstaddir voru:

  • Eva Hrund Hlynsdóttir, sérfræðingur í bráðalækningum

  • Gunnar Baldvin Björgvinsson, sérfræðingur í almennum lyflækningum

  • Hjálmar Ragnar Agnarsson, sérfræðingur í almennum lyflækningum

  • Oddný Ómarsdóttir, sérfræðingur í geðlækningum

  • Ragnar Logi Magnason, sérfræðingur í öldrunarlækningum

  • Steinn Thoroddsen Halldórsson, sérfræðingur í geðlækningum

  • Þórir Bergsson, sérfræðingur í bráðalækningum

Útskrifaðir en ekki viðstaddir:

  • Alexander Illarionov, sérfræðingur í almennum lyflækningum

  • Hlynur Indriðason, sérfræðingur í almennum lyflækningum

Þorkell Þorkelsson, ljósmyndari Landspítala, var viðstaddur og smellti af nokkrum myndum.

Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði
Útskrift nýrra sérfræðinga í læknisfræði