Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Uppgjörshefti Starfsemisupplýsinga Landspítala 2024 komið út/Hospital Statistics and Accounts 2024

23. júní 2025

Uppgjörshefti Starfsemisupplýsinga Landspítala 2024 hefur verið birt á vef Landspítala með margvíslegu talnaefni um starfsemina það ár.

Í uppgjörsheftinu er að finna helstu lykiltölur spítalans í samanburði við fyrri ár, gæða- og árangursvísa, jafnréttismál, yfirlit yfir kennslu- og vísindastarf á spítalanum og fleira.

Starfsemisupplýsingar Landspítala / uppgjör 2024

Hospital Statistics and Accounts 2024