Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Tilkynning frá farsóttanefnd Landspítala

5. febrúar 2025

Farsóttanefnd hefur ákveðið að grímuskylda sé áfram á Landspítala í öllum sjúklingasamskiptum.

Enn hvetjum við starfsmenn til bólusetninga gegn inflúensu. Einnig hvetjum við til þess að inniliggjandi sjúklingum verði boðin bólusetning.

Minnum á að nota grímu ef minnstu einkenni eru um öndunarfærasýkingu.

Ástunda skal handþvott skv. leiðbeiningum og gæta ítrustu varkárni.