Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Stafræn bókunarlausn fyrir brjóstaskimanir

13. febrúar 2025

Krabbameinsfélagið afhenti í gær Landspítala styrk til kaupa á nýrri stafrænni bókunarlausn fyrir brjóstaskimanir.

Styrkurinn er afrakstur samstarfs félagsins, Íslandsbanka og 42 fyrirtækja sem eru í viðskiptum við bankann, sem alls söfnuðu 20,5 milljónum króna.

Með breytingunni munu konur annars vegar geta bókað sig rafrænt og hins vegar fengið senda bókun í skimun með boðsbréfi. Gert er ráð fyrir að frá og með næsta hausti verði lausnin að fullu innleidd.

Ljósmyndari Landspítala tók meðfylgjandi myndir þegar styrkurinn var afhentur.

Stafræn bókunarlausn fyrir brjóstaskimanir
Stafræn bókunarlausn fyrir brjóstaskimanir
Stafræn bókunarlausn fyrir brjóstaskimanir
Stafræn bókunarlausn fyrir brjóstaskimanir