Spítalapúlsinn - Fréttabréf Landspítala
3. júní 2025
Spítalapúlsinn er fréttabréf Landspítala sem kemur út mánaðarlega.
Hér má nálgast nýjasta eintak af Spítalapúlsinum. Hann er sem fyrr smekkfullur af áhugaverðu efni um starfsemi og starfsfólk Landspítala.
Púlsinn er nú farinn í sumarfrí og kemur næst út í byrjun september. Þangað til er starfsfólk Landspítala hvatt til að senda ábendingar um efni samr þar gæti átt heima á netfangið samskiptateymi@landspitali.is
Eldri eintök af Spítalapúlsinum má nálgast hér.
Gleðilegt sumar!
