Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Ólafur til baka úr leyfi þann 1. desember næstkomandi

1. september 2025

Forstjóri hefur ákveðið í samráði við Ólaf Baldursson, framkvæmdastjóra lækninga, að hann snúi til baka úr leyfi þann 1. desember næstkomandi.

Ólafur hefur á undanförnum 3 árum unnið að verkefnum fyrir heilbrigðisráðuneytið og fyrir Karolinska háskólasjúkrahúsið í Stokkhólmi, og vinnur nú að lokafrágangi þessara verkefna.