Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Minnismóttaka í 30 ár

25. febrúar 2025

Minnismóttaka Landspítala fagnaði nýlega 30 ára starfsafmæli.

Af því tilefni var blásið til fagnaðar á Landakoti og fluttu Alma Möller heilbrigðisráðherra og Runólfur Pálsson forstjóri ávörp.

Á minnismóttöku fer fram mikilvægt starf við greiningu heilabilunar og minnissjúkdóma.

Þar vinnur þverfaglegt teymi lækna, hjúkrunarfræðinga, sálfræðinga, iðjuþjálfa, þroskaþjálfa og talmeinafræðinga.

Minnismóttaka í 30 ár
Minnismóttaka í 30 ár
Minnismóttaka í 30 ár
Minnismóttaka í 30 ár
Minnismóttaka í 30 ár