Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Helgihald á Landspítala jólin 2024

20. desember 2024

Dagskrá hátíðarguðsþjónustu og jólaguðspjall lesið af starfsfólki Landspítala um jólin

Aðfangadagur 24.desember kl.11:00

Hátíðarguðsþjónusta á Kleppi, í kapellurými norður af matsal.Bryndís Guðjónsdóttir leiðir söng og syngur einsöng. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson

Aðfangadagur 24.desember kl.14:00

Hátíðarguðsþjónusta á Landakoti á stigapalli á 3. hæðKórinn Gamlir Fóstbræður syngur. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.Sr. Sveinbjörg Katrín Pálsdóttir

Aðfangadagur 24.desember kl.14:00

Hátíðarguðsþjónusta í Virknisetri 1. hæð 31C við Hringbraut.Organisti og forsöngvari Márton Wirth.Sr. Hjördís Perla Rafnsdóttir

Aðfangadagur 24.desember kl.15:30

Hátíðarguðsþjónusta í Fossvogi á stigapalli á 4.hæðSöngvarar úr Kammerkór Hafnarfjarðar leiða söng, Organisti Kári Þormar.Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson, Sr. Þorgeir Albert Elíesersson

Aðfangadagur 24.desember kl.15:30

Hátíðarguðsþjónusta á líknardeild Landspítala í Kópavogi.Guðmundur Karl Eiríksson leiðir söng og syngur einsöng. Organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir.Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir

Jóladagur 25.desember kl.13:00

Hátíðarguðsþjóusta Landspítala Hringbraut á stigapalli 3.hæðar.Lúðrasveit Reykjavíkur leikur.Sr. Gunnar Rúnar Matthíasson.

Jólaguðspjallið lesið af starfsfólki um jól

Jólaguðspjallið verður lesið af starfsfólki og dreift á vef Landspítala um jólin.Einnig verður hægt að nálgast lestnurinn á Facebook síðu spítalans á aðfangadag 24.desember 2024 og alla jóladagana.

Með ósk um gleðileg jól
SálgæslasjúkrahúsprestaogsjúkrahúsdjáknaLandspítala

Sjá auglýsingar: