Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þessi frétt er meira en árs gömul

Gjöf til sjúkraþjálfunar á Landakoti frá Oddfellow konum

29. nóvember 2024

Konur úr Oddfellow reglunni Rebekkustúku nr. 7, Þorgerði, afhendu sjúkraþjálfun á Landakoti veglega gjöf 18.nóvember síðastliðin.

Gáfu þær deildinni kraftmikið nuddtæki á hjólum, bjúgpumpustígvél og bjúgpumpuarm. Nuddtækið hentar afar vel í mjúkvefjameðferð og er notað til að minnka spennu í vöðvum, fá fram slökun og minnka verki. Bjúgpumpustígvélin og armurinn eru tengd við dælu með mismunandi stillingum og eru ætluð til að minnka bjúg á útlimum.

Þessi búnaður mun nýtast vel fyrir sjúklinga á Landakoti