Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu

5. nóvember 2024

Síðastliðinn föstudag fór fram ráðstefnan „Fjölskyldan og barnið“ í Grósku en þema ráðstefnunnar í ár var „Áföll í víðu samhengi“.

Á meðal fyrirlesara voru Unnur María Valdimarsdóttir, prófessor í faraldsfræði við Læknadeild HÍ og Emma Marie Swift, dósent við hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild HÍ.

Ráðstefnan hefur verið haldin frá 2010 á vegum kvenna- og barnaþjónustu Landspítala og þar eru kynntar rannsóknir og verkefni sem tengjast viðfangsefnum og starfsemi kvenna- og barnaþjónustunnar.

Ljósmyndari Landspítala var viðstaddur og tók meðfylgjandi myndir.

Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu
Fjölskyldan og barnið - myndir frá ráðstefnu