Fara beint í efnið

Ísland.is appið

Með ríkið í vasanum

Landspítali Forsíða
Landspítali Forsíða

Landspítali

Þessi frétt er meira en árs gömul

Fjölbreytt störf félagsráðgjafa

7. nóvember 2024

Á Landspítala starfa um 50 félagsráðgjafar á öllum klínískum sviðum spítalans.

Starf félagsráðgjafa snýst um að vernda andlegt, líkamlegt og félagslegt heilbrigði og veita stuðning og ráðgjöf til aðstandenda.

Mannréttindi og félagslegt réttlæti eru grundvöllur félagsráðgjafar, þar sem áhersla er lögð á sérstöðu hvers einstaklings og getu hans til að nýta hæfileika sína til fulls.

Viðmælendur í myndbandinu eru félagsráðgjafarnir Þórunn Birna Jónsdóttir og Alexander Björn Gunnarsson, sem segja nánar frá hinum fjölbreyttu störfum sem félagsráðgjafar sinna á spítalanum.

https://player.vimeo.com/video/1026425313?badge=0&autopause=0&player%5Fid=0&app%5Fid=58479